
Shizawa er sagður hafa sent henni ljósmyndir af sjálfum sér og miða þar sem meðal annars hefur staðið: “Ég elti þig”. Lögmenn Spears segja að Shizawa hafi mætt fyrir utan heimili söngkonunnar og neitað að halda á brott þegar honum var skipað að yfirgefa svæðið, að sögn ananova.com.
Lögmenn hennar hafa krafist að Shizawa haldi sig 30 km frá heimili söngkonunnar og að hann hætti að gera tilraunir að hafa samband við hana.
Kv. Halla