Gleymt lykilorð
Nýskráning
Fræði

Ofurhugar

DutyCalls DutyCalls 1.176 stig
STAVKA STAVKA 1.098 stig
gthth gthth 1.038 stig
ritter ritter 576 stig
Fimbulfamb Fimbulfamb 434 stig
VeryMuch VeryMuch 402 stig
br75 br75 316 stig

Stjórnendur

The Meaning Of Life (3 álit)

The Meaning Of Life The meaning of life

Bandamenn - Erkifjendur (4 álit)

Bandamenn -  Erkifjendur Þjóðverjinn Heinz Guderian hershöfðingi og sovéski skriðdrekaforinginn Semyon Krivoshein spjalla saman, þá bandamenn, á hersýningu í hinum blóðuga bæ Brest í Póllandi eftir að hafa skipt því á milli sín.

Eftir að Hitler hafði samið við Stalín gat hann snúið sér til vesturs á meðan Stalín snéri sér að sýnum vesturglugga en fyrst fengu Pólverjar að finna til tevatnsins. Sovétmenn urðu að drífa sig til að halda í við Þjóðverja sem blitzuðu sig í gegnum Pólland sem féll eins og spilaborg.
Sovétmenn sem vildu endurheimta áður Sovésk svæði í Austur Póllandi sem voru byggð Hvítrússum og Lettum að mestu mættu ekki mikilli mótspyrnu þar sem bróðurparturinn af pólska hernum var í stríði við hina öflugu stríðsvél Þjóðverja.

Guderian var einn fremsti hershöfðingi og hernaðarskörungur Foringjans og bandamaður hans Krivoshein sem síðar urðu erkifjendur tók ekki aðeins þátt í orrustunni um Berlín heldur einnig sjálfri árásinni á Reichstag sem fræg var.

VENUS (5 álit)

VENUS Uppáhalds plánetan mín!!



Hver er ykkar?

Mynd tekin með digital myndavél og kíki (4 álit)

Mynd tekin með digital myndavél og kíki Ég tók þessa mynd fyrir stuttu síðan með því að halda á 10*50 kíki fyrir framan 7.2mp digital vél sem var súmuð í botn.

Trivia (14 álit)

Trivia Hver getur sagt mér hvaða heiðursmaður þetta er?

Geimflaugavísindi (17 álit)

Geimflaugavísindi Myndasaga eftir Gary Larson

Auglýsing frá 1955 (3 álit)

Auglýsing frá 1955 Hversvegna ætli við séum með allskonar reglugerðir um örugg leikföng í dag?

Þetta er auglýsing úr einhverju teiknimyndablaði fyrir stráka, ca. 1955.

Fann þetta á http://blog.modernmechanix.com/ …margt fleira skemmtilegt þar.

“Safe to carry in car”… ég myndi ekki vilja vita af krakka að fikta með þetta í aftursætinu hjá mér :P

Meaning of Life (16 álit)

Meaning of Life Elska þessa mynd:)

Meaning of Life:
Try and be nice to people, avoid eating fat, read a good book every now and then, get some walking in, and try and live together in peace and harmony with people of all creeds and nations.

Tilgangur lífsins! (1 álit)

Tilgangur lífsins! Haha:)

Tinni í Sovétríkjunum (8 álit)

Tinni í Sovétríkjunum Í fyrstu bók Hergé um belgíska blaðamanninn Tinna ferðaðist hann til Sovétríkjanna árið 1929 og lenti í ýmsum æfintýrum og átti í kröppum dansi við OGPU og bolsévikana þar í landi.

Ég efast um að um áróðursrit sé að ræða en heldur önnur mynd er dregin upp af Sovétríkjunum en “hin sósíalíska paradís” eins og sést hér á þessari mynd.


Bókina má finna í heild sinni <a href="http://www.scribd.com/doc/12754/01-Tintin-in-the-Land-of-the-Soviets"> hér. </a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok