Síðasta skipið í Olympic-classanum og eitt af tvemur systur skipum hinst fræga Tinanic var Britannic. Það var byggt árið 1914 og var notað sem sjúkraskip í seinni heimstyrjöldinni. Það sökk svo árið 1916 eftir að hafa siglt á þýskt tundurdufl. Þess má geta að skipið átti að heita Gigantic en nafninu var breytt eftir Titanic slysið.
Myndin er af flaki skipsins á botni Miðjarðarhafs en þarna sést hversju gríðarleg sprengingin hefur verið, að framhlutininn brotnaði næstum af.