
Öll stjórnarstig Huga þakka ykkur fyrir árið sem er að líða og vonast eftir að sjá ykkur öll, sem og vini ykkar, á nýju ári.
Megi nýja árið bera með sér bjartari tíð með blóm í haga fyrir jafnt land og þjóð!
Kær kveðja,
Ritstjóri & aðrir stjórnendur Huga
"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard