Stjórn Huga óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar og flettið Huga í gríð og erg þegar kjötsvitinn færist yfir ykkur! :)
Kærar jólakveðjur,
Stjórnendur Huga
"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard