Það hefur verið í mikilli tísku að undanfarið að setja myndbönd í undirskriftir. Það er með öllu bannað. Ekki bara vegna þess að það er hreint út sagt óþolandi heldur er notkunarskilmálum huga ekki sama um það heldur.

8. regla notkunarskilmálana hljómar svona:
Óheimilt er að trufla samskipti eða valda óeðlilegu álagi á tengingum annarra.

Vinsamlegast virðið þetta. Þetta setur full mikið álag á tengingar annarra að þurfa að loada öll þessi myndbönd á sama tíma.


Með kveðju,
Stjórnendu