
Ég votta fjöldskyldu og aðstandendum hans mína innilegustu samúð.
Við megum aldrei gleyma því að á bak við notendanöfnin er fólk með tilfinningar. Sumt af þessu fólki er að ganga í gegnum erfiða tíma í lífinu og það er skylda okkar sem manneskjur að reyna vera þeim að liði, jafnvel þótt það sé ekki meira en nokkur hughreystandi orð.
Vegna þessa sorgaratburðs mun forsíða Huga vera svört á litin næstu þrjá daga.
- Vefstjóri