Ég er búinn að vera að fá áhuga á forritun og er búinn að vera að fikra mig áfram í Python og mér langar næst að fara að prófa C++. Mínar spurningar eru hvort það séu einhver tól fyrir að forrita í C++ eins og fyrir Python þar sem þú færð Python GUI sem er mjög þægilegt, litar textann og svona. Og, hvernig mundi ég fara að því að gera forritið mitt að executable?

Takk