Ég er í smá vandræðum sem ég ætla að deila með ykkur.

Málið er að ég bjó til java forrit og það er búin til NT service fyrir forritið. Ég nota JNT til að installa service-inu. Ef ég fer í control panel->administrative tools-> services og starta service-inu þá segir hún bara service started succesfully og allt í góðu en hún stoppar hana strax aftur. Og það eina sem segir í event loggnum er bara service started og service stopped en engar villur.???

Hefur einhver eitthvað innlegg í málið??