Mig langar að fá hér smá umfjöllun um bækur í hugbúnaðargerð.
Hvaða bækur hafið þið lesið og hvaða bækur ráðleggið þið með.
Ég er frekar að meina bækur um það hvernig á að þróa og hann hugbúnað heldur en bækur sem eru að kenna eitthvað eitt forritunarmál.
Palm