Ef þú vilt búa til stærri randomtölu en 2147483647 (eða minni en -2147483647) er best að nota Random klasann.
Þá seturðu bara import java.util.Random; efst í forritið (fyrir ofan alla klasa) og býrð svo til nýjan Random hlut inn í aðalklasanum svona:
Random xxx = new Random( );
xxx getur staðið fyrir hvaða heiti sem þú vilt gefa randomhlutnum. Þegar þetta er búið geturðu búið til randomtölu sem er 15 stafir og á bilinu -10 í veldinu 308 til +10 í 308. með því að nota
double tala = xxx.nextDouble(Double.Max_Value) +1;
þar sem xxx er nafnið á random-hlutnum og tala er e-ð nafn sem þú gefur randomtölunni.
Með þessu móti geturðu fengið suddalega stóra randomtölu.
Það eru til 10 tegundir fólks í heiminum; fólk sem skilur tvíundakerfið og fólk sem gerir það ekki.