Sko bókin sem þú átt að versla þér er kennd í forritun 1 í háskóla Reykjavíkur og heitir \“Problem Solving with C++ - The object of programming\” eftir Walter Savitch. Ég hafði aldrei snert forritun áður en byrjaði svo að lesa þessa bók, og nú er ég þvílíkt að brillera í C++… þú þarft ekkert að vera búinn að líta á pascal eða neitt áður, ég lofa því að ef þú ert með eitthvað vit í kollinum þá er þessi bók best til að læra C++ frá grunni.