Ég nota wxWindows (
http://www.wxwindows.org), og fór þangað eftir að hafa krukkað aðeins í Gtk– og Qt.
Það er cross-platform GUI library, en er eiginlega orðið svona all-around. Allt virkar á öllum platformum og APIinn er ferlega skemmtilegur og þægilegur.
Svo nota ég reyndar líka STL í sumt sem mér finnst asnalegt eða ruglingslegt í wxWindows, eins og t.d. vectora.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is