jah, ég get nú bara sagt þér að þetta er orðið fully functional, verst að þetta er reyndar frekar hægt. Málið er að ég er að smíða maskínu sem á m.a. að leita í Word skjölum sem geymd eru í gagnagrunni. Það sem ég (er núna búinn) að gera er að skrifa skjölin úr gagnagrunninum í temp fæl, keyra forritið á temp fælinn og grepa út línur sem eiga við leitarstrenginn (sem er að sjálfsögðu vel snyrtur, þ.e. búið að taka út “linux-hættulega” stafi) og skila til baka hvaða skjöl áttu við leitarorðið. Þetta er soldið seinvirkt, en það er varla önnur leið að þessu held ég.
kóði (við skulum vona að þetta líti þokkalega út):
$wordGetQuery = mysql_query(“SELECT id,blobWordskjal FROM skrar”);
$leit = str_replace(Array('|',';','>','“',”'",'{','}','[',']','`'),'',$leit);
while($wordGetRow = mysql_fetch_array($wordGetQuery))
{
if(strlen($wordGetRow['blobWordskjal'])>0)
{
$fp = fopen('word.temp','w');
fwrite($fp,$wordGetRow['blobWordskjal']);
fclose($fp);
$antiWordRes = `antiword word.temp | grep -i $curLeit`;
if(strlen($antiWordRes)>0)
{
$nyttUmsID[] = $wordGetRow['id'];
}
exec(“rm -f word.temp”);
}
}