Leysið eftirfarandi verkefni. Þið þurfið að nota do/while, if/else og Random klasann
Dæmi 1
Búa á til forrit sem nota á sem kennsluforrit í stærðfræði. Forritið á að leggja margföldunardæmi fyrir nemendur, nemandi slær inn svar við dæmi en forritið gefur síðan endurgjöf hvort svarið hafi verið rangt eða ekki. Forritið keyrir þar til notandinn ákveður að að hætta.
Það þarf að nota Random klasann í þessu dæmi.
Tölurnar sem forritið lætur margfalda saman eru allar á bilinu frá 0 til 9.
Dæmi 2
Búið til forrit sem spyr til skiftis um tölu og reikniaðgerð. Reikniaðgerðir sem notandi getur slegið inn eru + - og =. Forritið heldur áfram að spyrja um tölur og reikniaðgerðir þar til notandi slær inn aðgerðina =. Þá birtir forritið niðurstöðu.
Dæmi:
tala: 21
aðgerð: +
tala 31
aðgerð =
Niðurstaða 52
Dæmi 2:
tala: 21
aðgerð: +
tala 31
aðgerð: -
tala 15
aðgerð: +
tala 17
aðgerð =
Niðurstaða 54
D2
D1