nú er ég ekki mikill sérfræðingur í tcp samskiptum en af því sem ég þekki þá hefði ég haldið að fyrsta atriðið sé að ná einföldu socket sambandi við þjóninn á réttu porti.
Þegar því er náð þarf að “biðja” þjóninn um þær upplýsingar, alveg eins og þegar við tengjumst vefþjón þá biðjum við hann um að senda okkur síður í gegnum request.
Það sem ég hefði haldið að þú þyrftir að gera væri að finna þér einhverja pas fæla sem implementa þessi köll. Þetta eru nefnilega örugglega hlutir sem eru allir til á dll-um á tölvunni þinni, þig vantar bara .pas fæl sem notar þetta (þú gætir gert þetta allt sjálfur, en leitaðu fyrst að einhverju á netinu.)
ps. þú getur séð öll verkefni sem gerð eru í delphi á sourceforge.com.
kveðja
________________________________