Ég var í svipuðum vandræðum fyrir rúmu ári. Þá var ég í HTML og ASP og langaði að læra meira. Ég lærði Java (og er enn að) og ég fíla það í tætlur.
Annars skiptir ekki öllu hvað þú lærir bara svo lengi sem þú fáir þessa Object Orientuðu hugsun. Komir henni af stað.
Að kunna allir skipanirnar er aukamál. Ef þú lendir í vandræðum með það þá flettir maður bara upp í API-num. Þannig að þetta er ekki spurning um að læra t.d. C++, Java, Object Pascal (Delphi) heldur bara að læra að forrita. Mæli bara með að þú finnir þér eitthvað skemmtilegt OO forritunarmál, breytir engu hvað það er.
En ef ég ætti að mæla með einhverju þá myndi ég mæla með Java. Færð þér bara TextPad og SDK pakkann og þá ertu gúdd tú gó<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a