þetta er forrit sem athugar hvort að það er til hitastig sem sama talan á celsius og fahrenheit. Vinur minn sagði mér frá því að hann hafði lesið í bókinn american gods að ein persónan væri að deyja úr kulda og hélt að það væri áræðanlega þetta asnalega hitastig sem er jafnt á celsius og fahrenheit. Ég hélt að þetta var kjaftæði og gerði lítið forrit heima hjá honum til að athuga með þetta.

hér er kóðinn:

#include <iostream>

using std::cout;

float Convert(float temp);

int main()
{
float tempCel = -10000000;
float tempFar;
unsigned long int counter;
bool test = false;

while(tempCel < 1000000)
{
tempFar = Convert(tempCel);

if(tempCel == tempFar )
{
test = true;
cout << “tempFar: ” << tempFar << “\\\\n”;
cout << “tempCel: ” << tempCel << “\\\\n\\\\n”;
}

tempCel++;
counter++;
}

cout << “counter: ” << counter << “\\\\n”;

if(test == true)
{
cout << “Sko thig.\\\\n”;
}
else
{
cout << “thu lumma.\\\\n”;
}

return 0;
}

float Convert(float temp)
{
float tempFar;
tempFar = (((temp + 32) /5 ) * 9);

return tempFar;
}

þessi kóði er tilturlega auðskiljanlegur svo að ég nenni ekki að commenta hann. ég ætla ekki að segja ykkur hvað hitastigið er heldur verðið þið að komast að því sjálf. þið mættuð einnig koma með einhver forritunar tips ef þau eru fyrir hendi.