Hæ,
Eftir því sem ég best veit er hægt að restarta tölvum ef þær eru keyrandi unix, með því að nota Runtime.exec(), ég er þó ekki klár á því hvaða command maður þarf að keyra. Þetta hlýtur að vera til í windows líka, þ.e. einhver “commandline” leið til að restarta tölvum.
Hitt er annað, þú gætir talað við native API yfir JNI, og þar með náð hook til að restarta tölvum, þá gæti það meðal annars gengið fyrir, þetta þýðir í raun að þá ertu að executera c++ föll sem gera þetta, í stað þess að gera það í java.
Þar sem þetta er mjög ólíkt milli kerfa hvernig þetta er gert, þá þarftu í raun að nota native method á hvert kerfi fyrir sig.
hope it helps,
</reynir>
<br><br>[reynir]::[<a href=mailto:reynir@reynir.net>reynir@reynir.net</a>]