Ef þú veist hvað forritið heitir myndi það sennilega auðvelda þennan process allverulega.
Annars endurtek ég það sem nokkrir hafa sagt, þú sækir Ubuntu Linux kerfið og setur það á CD eða USB. Bootar tölvunni upp á því (þarft ekkert að installa því) og voila, ert kominn með fully functional stýrikerfi sem er ansi erfitt að hrekja án þess að sjá það í gangi (og átta sig á því að þetta er ekki windows).
Myndi þó gera þetta eftir kl 10 á kvöldin því það er ansi takmarkað hvað maður getur gert í stýrikerfi sem er ekki installað. Ef þú ert mest að spila leiki td er sennilega best að fara aðra leið. Eða bara hlusta á ma og pa ;)