Það er mjög fínt gott að forrita C með bara textaritli og gcc.
Ég eiginlega mæli með því frekar en að nota xcode sem gæti flækt málin (ef það flækir ekki málin og þú fílar það frekar, endilega notaðu það).
Þú einfaldlega skrifar c kóða í textaritli og vistar hana.
Opnar terminal.
Ferð í möppuna (þ.e.a.s í terminal) sem textaskráin er í (notar
cd til að skipta um möppu og
ls til að skoða innihald möppu).
skrifar:
til að compila
og þá færðu út skrá sem heitir a.out
(<nafnskrár> er náttúrulega nafnið á skránni sem þú skrifaðir kóðann í, en þú velur það sjálfur)
þá geturðu keyrt hana með því að skrifa
þú getur líka skrifað
gcc <nafnákóðaskrá> -o <nafnáútskrá>
og þá geturðu keyrt kóðan með
Það er almennt mjög auðvelt að finna efni um C forritun á netinu.
Annars er ég sammála að það sé fáranlegt að taka út bilanagreiningu.
En ég held líka að forritun sé að verða mikilvægari í starfi rafeindavirkja. Alskonar örstýringar og innbyggð kerfi (embedded systems) og fleira sem þeir fá vinnu við.