Ég er búinn að vera vinna í að gera procedural planet rendering í ActionScript 3 fyrir Flash Player 11 (sem mun kynna Molehill API sem gefur þér aðgang að GPU).
Mjög skemmtilegt verkefni! Ég bý til kubb sem hefur 6 hliðar, bý til landslag á hverja hlið með Simplex noise, svo mappa ég cube yfir í sphere og voila! :-) Svo nota ég chunked LOD (Level of Detail) svo þetta virki í run-time.
Outdated mynd:
http://i.imgur.com/u8TDQ.pngÞað vantar að laga cracks á milli chunks þannig hunsið það :-)