Hvað þarf maður að læra til að geta gert sona Dynamic síður?
Fréttakerfi, Myndakerfi og sona sem þú getur bara farið inná einasíðu, skrifað fréttina, eða browsað áð myndunum og svo sér síðan um restina! Hvað er besta málið? Cold Fusion, PHP, Þetta nýja ASP.NET Einhvað!? Ég er alger Newbie í svona dæmi. Ég hef bara verið í grafík og að hanna og svoleiðis…
Mæliði með einhverjum Bókum? Forritum? Heimasíðum?
Endilega segið mér ykkar skoðun á þessu ég er búinn að vera að spá soldið alvarlega í þetta og langar að fara að gera einhvað!
K.V. Einar
(Og ekki segja mér að kaupa stafsettninga-bók, mér er alvegsama um einhverjar smá íslensku villur hérna) ;)
————————————————