En já, varðandi könnunina, er fólk hérna, sem hefur reynslu af forritun, ekki sammála mér í því að if lykkjur eru ekki til? og þ.a.l. er ekki beint að meika sense að tala um “if lykkjur”. if setningar á náttúrulega við en sjálfur nota ég bara if statement. (jájá, svolítið off topic en hey whatever)
Endilega segja ykkar skoðanir á þessu, og endilega að láta rök fylgja skoðununum :)
Learn from yesterday, live for today, hope for tomorrow. The important thing is, not to stop questioning. -Albert Einstein