Til að vera nákvæmari, þá er HR og CCP í samvinnu. Reyndar er HR í samvinnu við mörg fyrirtæki, en það verkefni sem þeir eru að þróa í samvinnu við CCP er á sviði gervigreindar. Ef þú vilt lesa meira um þetta, farðu inn á þennan link:
http://cadia.ru.is/wiki/public:socialgame:mainBy the way, CADIA er nafnið á gervigreindarsetri HR. Þetta er annars spennandi verkefni. Í stuttu er verið að þróa umhverfi fyrir fjarlæga uppfærslu í EVE Online, þar sem spilarar geta farið úr skipunum sínum og rölt meðal annarra spilara og NPC (Non-Player Characters). Þróunin gengur út á að hanna gervigreind fyrir NPCs sem geta hegðað sér eðlilega í social umhverfi.
Bætt við 29. nóvember 2010 - 23:27 Gleymdi að nefna líka… Tæknin sem þeir eru að þróa í þessu verkefni nefnist CADIA Populus og hægt er að sjá meiri upplýsingar (myndir og eitt video líka) hér:
http://populus.cadia.ru.is/