Góðan dag.

Nú eru komnir 3 dagar síðan ég hóf að læra forritun og ég ákvað að byrja á C++. Langaði að deila með ykkur kóða að Triviu sem ég var að enda við að skrifa og fannst heppnast bara nokkuð vel:

#include <cstdlib>
#include <iostream.h>
using namespace std;
main ()
{
    int STIG=0;
    int STIG_HEILD=0;
    string NAFN_SPILARI;
    int ALDUR_SPILARI;
    int ALDUR;
    int STEFAN_GAMALL;
    int SVAR;
    int SVAR_1=2;
    int SVAR_2=1;
    int SVAR_3=3;
    int SVAR_4=3;
    cout << "Velkominn i spurningaleik Bring\n";
    cout << "Hvad heitir thu? ";
    cin >> NAFN_SPILARI;
    cout << "Godan dag " <<NAFN_SPILARI<< ". Hvada ar ert thu faeddur?\n";
    cin >> ALDUR_SPILARI;
    ALDUR=(2010-ALDUR_SPILARI);
    
    if(ALDUR > 10)
    {
        cout << "\n FULLORDINSSPURNINGAR \n";
        cout << "Mikilvaegt: Til thess ad svara spurningu skal skrifa numerid fyrir framan\n";
        cout << "svarmoguleika og yta a enter\n";
        cout << "Fyrsta spurning: \n";
        cout << "Hver er 2. aukastafur tolunnar PI\n";
        cout << "1: Talan 1\n";
        cout << "2: Talan 4\n";
        cout << "3: Talan 7\n";
        cout << "4: Talan 9\n";
        cin >> SVAR;
        if(SVAR == SVAR_1)
        {
            cout << "Vel gert " <<NAFN_SPILARI<< ", thetta var rett.\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<++STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        else
        {
            cout << "Ah.. vitlaust\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        cout << "Onnur spurning: \n";
        cout << "Hvad heitir leikstjori kvikmyndarinnar Avatar?\n";
        cout << "1: James Cameron\n";
        cout << "2: Jones Cameron\n";
        cout << "3: James Camerian\n";
        cout << "4: Jones Camerian\n";
        cin >> SVAR;
        if(SVAR == SVAR_2)
        {
            cout << "Vel gert " <<NAFN_SPILARI<< ", thetta var rett.\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<++STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        else
        {
            cout << "Ah.. vitlaust\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        cout << "Thridja spurning: \n";
        STEFAN_GAMALL=(ALDUR+12+16-4);
        cout << "Sigurdur er 12 arum eldri en thu, midad er vid artal. \n";
        cout << "Magnus er 16 arum eldri en Sigurdur.\n";
        cout << "Stefan er svo 4 arum yngri en Magnus. \n";
        cout << "Hvad er Stefan gamall?\n";
        cout << "1: " <<(STEFAN_GAMALL-4)<< "ara.\n";
        cout << "2: " <<(STEFAN_GAMALL-2)<< "ara.\n";
        cout << "3: " <<(STEFAN_GAMALL)<< "ara.\n";
        cout << "4: " <<(STEFAN_GAMALL+5)<< "ara.\n";
        cin >> SVAR;
        if(SVAR == SVAR_3)
        {
            cout << "Vel gert " <<NAFN_SPILARI<< ", thetta var rett.\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<++STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        else
        {
            cout << "Ah.. vitlaust\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        cout << "Fjorda spurning: \n";
        cout << "Hvad er haesta fjall a Islandi? \n";
        cout << "1: Esjan\n";
        cout << "2: Eyjafjallajokull\n";
        cout << "3: Kvannadalshnjukur\n";
        cout << "4: Herdubreid\n";
        cin >> SVAR;
        if(SVAR == SVAR_4)
        {
            cout << "Vel gert " <<NAFN_SPILARI<< ", thetta var rett.\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<++STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        else
        {
            cout << "Ah.. vitlaust\n";
            cout << "Thu ert nu med: " <<STIG<< " af " <<++STIG_HEILD<< " stigum.\n\n";
        }
        cout << "Spurningaleik lokid.";
        cout << "Thu endadir keppni med " <<STIG<< " stig.\n";
        cout << "Takk fyrir ad taka thatt " <<NAFN_SPILARI<< ".\n";
    }
    else
    {
        cout << "\n BARNASPURNINGAR\n";
        cout << "Ekki buinn ad semja barnaspurningar.\n";
    }
    return 0;
}

Með byrjunina þá er ég ekki alveg kominn nógu mikið inn í þessi ‘int’ til þess að geta farið að breyta því í eitthvað meira fancy en bara ‘int’ - veit að þetta hefur með tölur að gera og stærð þeirra en svona til að byrja með finnst mér fínt að notast bara við ‘int’.

Ég skoðaði einhvern kóða í vinnunni í dag sem er mjög svipaður þessum, fékk hugmyndina þaðan þar sem mig langaði til þess að prufa að skrifa upp basic Trivia leik.

Það sem mig langar að fá að vita frá ykkur sem hafið meiri reynslu en ég. Hvernig gæti ég komið upp spurningasafni og svörum sem forritið mitt velur svo úr af handahófi og printar á skjáinn?

Svo langaði mig einnig að vita hvort það sé einhver einföld leið til þess að loopa forriti. Þ.e. byrja aftur á byrjunarreit á einhverjum tímapunkti.

Öll gagnrýni vel þegin.

-Bring