Sælt veri fólkið, mig langar til þess að læra að forrita leiki.
Gætuð þið sagt mér hvaða “language” er best fyrir algjöran byrjanda að læra?
og kannski bent mér á góða tutorials?
þá mæli ég með c++ fyrir algjöran byrjanda