1. próaðu að skrifa “javac -version” í terminal.
ef þú ert ekki með 1.5 eða nýrra þá held ég að scanner klasinn virki ekki.
(ég er með java 1.6.0_15 í Snow Leopard)
2. Ef það er ekkert javac í tölvunni þarftu að installa developers tools (eða xcode man ekki hvort að heitir) af mac os x install disknum. (mögulega geturu sótt það ef netinu, mögulega með fink eða mac ports).
3. .java skráin heitir verður að heita það sama og aðal klasinn í skránni.
Ég gat compilað og keyrt eftirfarandi kóða sem notar Scanner á mac os X (10.6.2, með javac 1.6.0_15):
import java.io.*;
import java.util.*;
class Insulter
{
public static void main(String args[])
{
Scanner sc = new Scanner(System.in);
System.out.println("What is your name");
String name = sc.nextLine();
System.out.println("" + name + " is stupid!!!");
}
}
Þetta verður að vera í skrá sem heitir Insulter.java
compilað með “javac Insulter.java” og keyrt með “java Insulter” (ATH ekki .class eða .java þegar þetta er keyrt.