Hæbb.
Er að velta mér fyrir hvort sé mögulega hægt að tengja Visaul Basic 2008 við MySql eða PostGreSql ? minnsta kosti?
Veit að hægt að tengja það við Access. Ef væri með Access skjalið á netinu. Væri það fræðilega hægt að tengjast frá Visaul Basic 2008 forriti sem hef smíðað í það skjal á netinu ?
Þakkir fyrirfram :D