Góðann daginn.
Ég var að velta þvi fyrir mér.. því ég hef nú svoddan áhuga á tölvum og er svona aðeins að detta inn í forritun.
Ég get allveg ýmindað mér mig í HÍ í tölvunarfæði í framtíðinni.
Talað er um að mælt sé eindregið með því að þú hafir klárað 21 einingu í menntaskóla í stærðfræði og einhverjum raungreinum, en ég er á tungumálabraut og tek aðeins 5 eða 6 einingar í stærðfræði.
Getiði sagt mér hvort það sé mikið til í því og af hverju, og hvað sé hægt að gera í því.
Ég vona að þetta meiki eitthvað sense.