Erfitt? Auðvelt?

Hef verið að forrita í Java s.l. mánuð eða svo - reyndar aðalega að nota “middle tier” sem aðrir skrifuðu og ekkert notendaviðmót. Er vanur ýmsum forritunarmálum, aðalega structured programming, en hef aðeins dýft litlu tánni í OO. Er mér óhætt að demba mér í prófið, eða þarf að “læra heima”?