Núna eru ungir menn eins og ég (18 ára) að íhuga framabrautir eftir menntaskóla og ég var að pæla í tölvu námi hvað helst (er mikil tölvumanneskja en aldrei komið mér inní forritun eða eitthvað það flókið, spila aðallega tölvuleikina bara)

ég var að pæla, á hverju ert best að byrja (ég sá nokkra linka hér að neðan en var ekki viss um erfiðleikastig allra, sá sumt sagt auðveldara en annað.)

ég er að tala um real basic dót, frítt download af netinu og easy, eitthvað séní sem getur beint mér á réttu brautina?

Með fyrirfram þökk, Kornið

Bætt við 28. mars 2009 - 02:54
bara fikt, til að byrja með núna :)
Alvöru thugs nota De:fi