Þú setur þetta í <style>…</style>
T.d. ef þú opnar amma.html þá myndirðu breyta skjalinu svona:
<html>
<head>
<title>Amma mín</title>
<style>
a {
text-decoration: none;
}
a:link {
color: #990000;
}
a:visited {
color: #009900;
}
a:hover {
color: #999900;
}
a:active {
color: #009900;
}
</style>
</head>
...restin er óbreytt...
Eins og þú sérð, þá bætti ég við “title” líka.
Svo geturðu gert sömu breytingu í afi.html, eða prófað aðra liti þar.
Þetta er einfaldari leiðin til að nota css (þó hin leiðin sé reyndar ekkert flókin heldur svo sem :).
Hin leiðin er að vera með css i sérstakri skrá og vísa í það úr þeim síðum sem þú vilt nota það í. Það er þá gert þannig að þú setur css-ið í skrá, t.d. styles.css. Sú skrá gæti litið svona út:
a {
text-decoration: none;
}
a:link {
color: #990000;
}
a:visited {
color: #009900;
}
a:hover {
color: #999900;
}
a:active {
color: #009900;
}
Þú sérð að það er ekkert <style> í þessari skrá.
Í amma.html og í afi.html myndirðu þá setja eftirfarandi línu:
<html>
<head>
<title>Amma (eða Afi)</title>
<link rel="stylesheet" type="text/css" href="styles.css" />
</head>
...restin er óbreytt...
Vona að þetta komi þér að notum.
Að lokum langar mig samt að benda á að þetta myndi ekki flokkast undir forritun, heldur vefsíðugerð, en á þessu tvennu er talsverður munur :)