Þú getur lært á bæði Java og nýja MS .NET Framework án mikils tilkostnaðar; hægt að sækja bæði á netið (eru reyndar svoldið stórir pakkar), skrifa kóða í hvaða texta tóli sem er (notepad, textpad.. osfv.) og þýða í skipanalínu (<i>e. commandline</i>).
Með Java geturðu kynnt þér náttúrulega Java, JSP, J2EE (baunir og annað fyrir Application Server) og fleirra.
Með .NET Framework geturðu kynnt þér VB, C, C#, ADO, ASP og fleirra. Nýjasta stefna Microsoft er að gefa .NET Framework ókeypis (svipað og Java) en selja Visual Studio .NET sem er þá ekkert nema grafískt þróunartól (svipað og JBuilder fyrir Java). Getur tildæmis skrifað Visual Basic .NET kóða með .NET Framework og þýtt í skipanalínu.
Svo geturðu kynnt þér XML í tengslum við hvort tveggja.
Svo er óendanlegur fjöldi af síðum um þetta efni á netinu, mesta vandamálið er að finna einhverjar góðar. Það er ágætt að fara á <a href="
http://www.amazon.com/“ target=”blank“>Amazon</a> og leita af td. ‘Visual Basic’ og lesa umfjöllun um bækurnar þar, persónulega er ég ágætlega ánægður með bækur frá <a href=”
http://www.wrox.com/“ target=”blank“>WROX</a> en það þarf að velja þær vel og lesa í réttri röð, td. ”Begining Visual Basic .NET“ á undan ”Professional VB.NET“ ef grunnurinn fyrir Visual Basic er ekki sterkur.
Getur sótt :
-<a href=”
http://java.sun.com/products/“ target=”blank“>J2SE & J2EE</a> um 37Mb<br />
-<a href=”
http://msdn.microsoft.com/netframework/“ target=”blank">.NET Framework</a> um 131Mb
Hmm.. hvernig væri að hýsa þetta hérna á Huga :)