Ég verð nú að vera ósammála þeim sem hér að undan koma með val á forriti. Framleiðni er mun meiri ef notast er við gott IDE, ágætt að nota eitthvað svona einfallt þegar byrjað er en svo er um að gera að fara út í eitthvað meira alvöru.
Varðandi upphaflegu spurninguna.
Valið byggist að miklu leiti á því hvort þú kannt eitthvað forritunarmál eða hvort þú vilt bara fá einfalda html síðu sem jafnvel væri púslað saman í einhverju svipuðu frontpage.