Ég mæli með því ef þú ert kominn ágætlega inn í hlutbundna forritun. T.d. með því að gera allar tegundir kalla í sér klasa og byggja úr því reglurnar fyrir hvaða reit þeir meiga fara á. Ég get sagt þér það að finna út hvort leikurinn endar, hvort það sé jafntefli o.sfv. getur verið mjög flókið. Hvort move sé legal, hvort kóngurinn þinn verður í ógn eftir move-ið o.sfv. En ef þú telur þig geta barist við þessi obstacles þá skaltu endilega fara í það! Mitt forrit er aðgengilegt á
http://www.undernetchess.org (C#) og færði það nýlega yfir í ActionScript 2,
http://icy.ice.is/chessGangi þér vel :)