Æji, þakka þér. Þú reddaðir alveg deginum mínum. Ég þarf að lesa fyrir líffræði próf.
Kallinn, þú ert fæddur 93 og ert þar með POTTÞÉTT með MJÖG litla reynslu í forritun. Það er max svona .. 1-2 ár síðan þú byrjaðir að forrita og það sem þú kannt er mjög líklega fullt af vondum vönum og svo framvegis.
Herðu, allir þeir sem hafa lesið tvö tutorials í PHP geta kallað sig forritara, vissiru það ekki :-o ?
Svo eitt en, til hvers að fara útí business ? Ekki eins og þú eigir eftir að græða mikið sem ég býst við að sé tilgangurinn… Forritun er svo margt annað en
echo "Hello World!";
Gætir skapað þér orð með því að skrifa frekar tutorials hér á Huga í staðinn…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..