Halló.
Ég hef verið að vellta fyrir mér hvernig maður býr til einfalt forrit sem væri síðan hægt að instala á tölvuna. Ég kann helstu grunnforritanirnar en ég hef ekki hugmynd hvernig ég bý til forrit. Google hefur gefið mér litla hjálp.
Svo ég spyr;
Gæti einhver sagt mér frá einhverri síðu eða einhverju forriti sem mundi hjálpa mér,eða kenna mér að búa til forrit?
Þakka alla aðstoð,
fylkirbesti