Ég á í vandræðum með að porta gtk forriti yfir í windows. Það lengsta sem ég hef komist er að nota cygwin og allt gengur vel þar til að linka á saman object skrárnar.
Er einhverjum sem hefur tekist þetta og væri til í að miðla þekkingu sinni?
Já ég hef gert þetta. Það var gaman og virkaði fínt. Tor Lillqvist hefur portað GTK (og GIMP) yfir á win32. Mér fannst þetta príðis pakki og ég mundi ráðleggja þér að ná í hann og prófa. Ég lenti líka í smá vandræðum með linking en ég sendi bara email á Tor, hann brást hratt og vel við og eftir að ég fór að hanns ráðum (sem ég man ekki utanað hver voru og ég hef ekki auðveldan aðgang að svarpóstinum frá honum) þá fór allt að virka. Sendu bara meil á kallinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..