Sælt verið fólkið.
Ég er að leika mér í Macromedia Flash Professional 8.
Veit einhver um script sem virkar þannig að þegar ég ýti á “Click Here!” þá byrtist einhver mynd eða texti sem ég hef gert.
Þannig það væri þá bara í Flash playernum, hvítur bakrunnur t.d. og sérð bara “Click Here!” svo ýtiru á það þá byrtist TEXTI og hverfur svo eftir svona 10 sec eða bara þegar maður ýtir aftur á “Click Here!”
Takk Fyrir!