hvernig er kóðinn í þessu dæmi, :D
Forritunarkeppni 2006 - 2007
Dæmi 4
Búið til forrit sem les inn eitt orð. Forritið greinir síðan hvort einhvers staðar í orðinu séu tveir samliggjandi stafir sem eru eins (þ.e. sami stafurinn komi tvisvar í röð) og merkir það með því að setja * framan og aftan við stafina sem eru eins. Dæmi
Slegið er inn orðið: forritunarkeppni
Forrit skrfar: fo*rr*itunarke*pp*ni
Slegið er inn orðið: Kafaldsbylur
Forrit skrifar: Kafaldsbylu