Appolos… það fer eftir því hvernig þú skilgreinir stórt.
Ég myndi frekar skilgreina það eftir verkefninu, það sér það hver heilvita maður að visual basic henntar ekki ef að maður ætlar að skrifa t.d. nýja tegund gagnagrunna eða stýrikerfi.
En það er nokkuð ljóst að fyrir venjulegan viðskiptahugbúnað þá er visual basic littlu lakara fyrir þá sem á það kunna en t.d. delphi. Eftir því sem ég best man þá er visual basic ekki hægvirkt c.a. 14 % hægvirkara en Visual c++, það er vegna þess að meginn parturinn af “componentum” sem maður notar í vb eru skrifaðir í öðrum forritunarmálum, eins og t.d. c++.
Ég skrifaði einusinni “stórt kerfi” þar sem að við notuðum visual basic viðmót, en vorum með miðlag skrifað í c++ á móti sql server..
Ég held að undirbúningsvinna fyrir stór verkefni sem á að forrita í visual basic sé yfirleitt eins og önnur undirbúningsvinna… en það hlýtur þó alltaf að fara eftir verkefninu sjálfu hvaða forritunarmál maður notar á endanum við útfærsluna.
kveðja
<br><br>[reynir þ. hübner]
[<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]