Hæ,
Er búinn að vera uppá síðkastið að reyna að finna mér góða leið til þess að færa mikið magn af gögnum á XML formi yfir í MS SQL. Hlutur sem að ég þyrfti síðan að geta gert alltaf af og til með einni skipun.
Er núna að vinna þetta með svona gaur:
XmlTextReader reader = new XmlTextReader(“XMLSkjal”);
while (reader.Read())
{
XmlNodeType nodeType = reader.NodeType;
switch (nodeType)
{
case XmlNodeType.Element:
//Checka hvort að Elementið reader.name sé eitthvað af þeim sem að mig vantar og opna þá fyrir að skrifa value í þá breytu
}
break;
case XmlNodeType.Text:
//Skrifa viðkomandi value í þá breytu sem að er opin
break;
case XmlNodeType.CDATA:
//Skrifa viðkomandi value í þá breytu sem að er opin
break;
case XmlNodeType.EndElement:
//Loka þeirri breytu sem að er opin
}
}
Veit að þetta er soldið mikið hack, eða mér finnst það allavegana, er ekki einhver með góða leið til þess að leysa þetta. t.d. þar sem að ég gæti skilgreint hvert ProductItem í XML-inu sem Row með SelectNodes og svo bara kallað beint á það Element sem að mig vantar inní hverju ProductItem án þess að þurfa að fara í gegnum allt XML skjalið með reader.Read().
P.s. er frekar nýr í því að vinna í .net, en bara trúi ekki öðru en að það sé til auðveldari leið