togetherJ er náttúrulega snilldar umhverfi.
ég myndi þó mæla með netbeans af þessum java þróunarumhverfum… þó ég noti alltaf bara ultra-edit sjálfur, og reyndar einnig ýmis hjálpartæki og ýmislegt annað, en þessi klassísku javatól (jbuilder, togetherJ, visual age) höfða lítið til mín….
en e-ð sem ætti kanksi að svara spurningunni þinni …
þetta stendur í greininni sem ég benti á.. :
Just like Java is typically compiled to Java byte code which then runs in managed execution environment (the Java Virtual Machine or JVM) so also is C# code compiled to an Intermediate Language (IL) which then runs in the Common Language Runtime (CLR). Both platforms support native compilation via Just In Time compilers.
NOTE: While the Java platform supports interpretation of byte code or byte code being JITed then run natively, the .NET platform only supports native execution of C# code because the IL code is always natively compiled before running.
skiljú ?
jæjja ef ekki þá verðuru að verða þér úti um orðabók…
mergur málsins er sá að bæði forritunarmálin þurfa sýndarumhverfi fyrir keyrslu, þó þau séu vissulega af misjöfnum toga. Venjulega JVM sem þú færð frá sun er frekar hægvirkt, enda skrifað í java… svo eru önnur JVM sem eru skrifuð í c++ eða öðrum “hraðvirkari forritunarmálum”…. Jikes frá IBM er eitt slíkt, það styður þó ekki vel ýmsa visual componenta eins og swift eftir því sem ég best man, það má þó vel vera að það sé búið að laga það….
Java verður ekkert brilliant fyrir “thick clients” nema þeir séu þess eðlis að ekki sé alltaf verið að kveikja og slökkva á þeim, eins og öðrum “thick clients”. En java kemur alltaf til með að stytta þróunartíma hugbúnaðar þar sem ekki þarf að liggja yfir einhverju sem ruslasöfnunin sér um, og flóknum æfingum með pointera og þessháttar.
Jamm C# verður mun hraðvirkara í thick-client forritun fyrir windows, þar sem að það er að nota shared libraries, sömu libraryin og t.d. visual basic, sem mörg hver eru skrifuð í c/ c++.
vona þetta skýri málin örlítið…
-reynir
<br><br>[reynir þ. hübner]
[<a href=mailto:reynir@hugsmidjan.is>reynir@hugsmidjan.is</a>]