Mig hefur alltaf langað að gera leik en ég get enganveginn kóðað leiki. Ég fann þetta forrit á netinu http://3dgamestudio.com/3D Game Studio. En ég var að spá, hefur einhver hérna prufað þetta forrit og ef svo er, er þetta eitthvað einfalt sem byrjendur (sem kunna ekki forritun) notað ?

Annars langar mig að gera tölvuleik og öll hjálp vel þeginn en plz ekki benda á eitthvað sem tengist notepad, finnst það einhvernveginn of flókið. Ef þið vitið um eitthvað einfalt, gott og vandað forrit sem hægt er að gera tölvuleik í þá endilega deila því með mér.

Eitt enn. Forritið þarf að geta gert multiplayer leiki. Og það þarf að vera fyrir 3D leiki. :)

Kv.Orri

Bætt við 24. mars 2007 - 18:56
En mig langar að hafa leikinn nokkuð raunverulegan. S.s. mjög góða grafík :)