Nú þekki ég þetta ekki í Windows, en í UNIX skrifarðu:
$ perl [nafnrits]
Og voila. Ritið keyrist. Væntanlega er það nákvæmlega eins í Windows. Þú opnar console, og gerir eitthvað svipað. Fiktaðu. Nema þú sért með staðsetningu ‘perl.exe’ í %PATH%, þarftu líka væntanlega að gefa upp fulla staðsetningu.
Einhver hérna minntist á compiler… ekki láta það rugla þig. Ég hef aldrei vitað til þess að Perl kóði sé vistþýddur (compilaður). :) Þú notar ekki vistþýðanda, heldur svokallaðan túlk, til að keyra Perl, PHP, Java (reyndar notar maður bæði þar, það er önnur saga), o.s.frv.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is