Ég er að fikta við að búa til bat files og er búinn að leita af hjálp á vefnum.

Ég finn ekki hvernig ég get startað heimasíðu á firefox, búinn að setja file upp þannig að hann startar homepage þegar ég ýti á .bat en ég vil geta stillt að hann starti annari síðu, t.d. www.hugi.is ef önnur síða er upphafs síða.

þetta er það sem komið er.

START /MAX firefox.exe > bat-test.txt

Hvað þarf að bæta við, eða breyta til þess að ég geti startað firefox á síðu.

Takk fyrir :D