Kennsla númer eitt, functions:
þegar maður skrifar function skrifar maður alltaf function svo nafnið á functioninu, svo () maður getur sett eitthvað inn í svigan en það kemur seinna.
function lol() { gerist eitthvað }
Kennsla númer tvö, if og else:
if(1 = 1) { gerist eitthvað } else { gerist eitthvað annað }
maður skrifar alltaf if og svo sviga og svo einhverjar skilmála svo lokar maður sviga svo gerir maður þetta merki { sem þýðir í raun og veru then og skrifar hvað á að gerast svo lokar maður því.
<script type='text/javascript'>
if(“lol” = “lol”) { alert(“lolololol”); }
</script>
ef maður er ekki að fást með tölustafi eða variables gerir maður hlutina í “”
for more google: learning javascript, learning php, learning mysql. Lang skemmtilegast =) best að læra javascript fyrst, þarft ekki server fyrir það.