Veistu… ég ræð ekki við mig.
Góður póstur og allt það, fyrir utan eitt sem fer í mínar fínustu.
“Ef það er staðreyndin þá…”
Maður segir… “Ef það er TILFELLIÐ, þá…” :)
Staðreynd er eitthvað sem er óvéfengjanlegt.
Og annað, sem væri gott að pota að fyrst maður er að rífa sig yfir málnýtingu manna, þá langar mig að útskýra annað sem er að vefjast fyrir mörgum.
Munurinn á “takmarki” og “markmiði”. Markmið er eitthvað sem þú vilt ná fram… takmark eru mörkin þar sem þú kemst ekki lengur. Því er það “markmið mitt að fá 10 í prófunum” en aldrei “takmark mitt er að fá 10 í prófunum”, þó að “takmark einkunna í skólanum er 10” sé gott og gilt.
Ég pikka hratt, þið lesið hratt, ég varð að taka smá kennslu fyrst svona hlutur var að klikka. :)<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is