Ég ætla ekki að vera með einhvern wise-guy Linux-heilaþvott hérna, en mig langaði til þess að benda á í hinum líka stórkostlega open-source heimi er gnægð librarya og HOW-TOa um allskonar forritun. Þar á meðal má benda á open-source libraryið SDL, sem reyndar mikið af mætti nota OpenGL í.
Þar hefurðu líka gríðarlegt magn leikja á SourceForge.net og Freshmeat.net, þar sem þú getur prílað í gegnum kóða sjálfur. En til þess þarftu auðvitað talsverða þolinmæði, ég vænti þess að þú sért að tala um C/C++. :)
Punkturinn er að ef þú ætlar í Linux til að byrja með (ef ég geri ráð fyrir því að þú sért ekki með Linux nú þegar), þá verð ég eindregið að mæla með því til að byrja með. Síðan þegar þú ert kominn á rólið ætti ekki að vera vandamál að fara yfir í önnur stýrikerfi. :) Þetta snýst aðallega um að kunna að leita að, og lesa, API af hinum og þessum libraryum.
Gangi þér vel!<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is